Við höfum traustar rætur
Lýsing: Hvítir blómaklasar í júní. Blómstrar mikið. Rauð ber á haustin. Margstofna og stórvaxinn runni.
Hæð: 2-4 m.
Aðstæður: Harðgerður. Skuggþolinn. Ekki mjög vindþolinn. Hraðvaxta. Vex í flestum næringarríkum jarðvegi.