Við höfum traustar rætur
Lýsing: Laufin eru allt að 11 sm., ílöng og loðin á neðra borði.
Hæð: 2-9 m.
Aðstæður: Harðgerður. Saltþolinn og vindþolinn. Notaður í skjólbelti og stórgerð limgerði eða sem stakstætt tré. Kvenkyns klónn.
Annað: Fljótvaxinn.